Fever dream teiknimyndir
Ég hef tekið eftir að margir eiga svona sameginlega minningu um að hafa horft á einhverja fever dream teiknimyndir.
Oftast var hún ekki gerð af stóru fyrirtækjunum eins og Disney eða Dreamworks, oftast af einhverri ástæðu átti amma eða frænka mans myndina á VHS spólu og oftast var hún dönsk (eða einhverstaðar frá Evrópu) og full af vafasömu dóti á köflum
Hefur einhver hérna minningu um svona tegundir af myndum?
Nokkur dæmi: Hjálp ég er fiskur, fuglastríðið, Töfragarðurinn etc